Fleiri fréttir

Íslenska martröðin

Guðmundur Steingrímsson skrifar

Eitthvað það eftirminnilegasta sem ég lærði í bókmenntafræði í íslenskudeildinni í háskólanum á árum áður var viss greinarmunur sem málaður var sterkum litum í einum snilldarfyrirlestrinum hjá Matthíasi heitnum Viðari Sæmundssyni, að mig minnir, á milli spennusögu og hryllingssögu.

Viðtal við Pútín

Davíð Stefánsson skrifar

Vladímír Pútín Rússlandsforseti var í afar fróðlegu sjónvarpsviðtali The Financial Times í síðustu viku.

Við eigum brjóstin okkar

Anna-Bryndís Zingsheim skrifar

Af hverju má ég ekki? Þessari spurningu velti ég fyrir mér rétt áður en hot yoga tíminn minn byrjar. Því karlmennirnir í kringum mig fara úr bolunum, og ekkert sýnist sjálfsagðara. Í grunninn, þá sé ég enga ástæða af hverju ég mætti ekki heldur láta bringuna mína sjást.

Skítleg framkoma

Sif Sigmarsdóttir skrifar

Árið er 1946. Heimsstyrjöldinni síðari er nýlokið. Um Evrópu flakka vegalaus börn sem lifðu af Helförina. Foreldrar þeirra eru látnir eða þeirra saknað.

Kannanir

Óttar Guðmundsson skrifar

Ég hef lengi reynt að ganga í takt við þjóð mína enda er ég pólitískt rétthugsandi gamall maður. Enginn vill vera úthrópaður af feisbúkk og komm­entakerfinu sem beiskt gamalmenni sem allt hefur á hornum sér.

Að selja landið

Kolbrún Bergþórsdóttir skrifar

Við lifum á tímum þar sem það blasir við hverjum sem sjá vill að mannkynið hefur gengið illa um náttúruna. Í græðgislegri þörf sinni fyrir velmegun hefur það mengað umhverfi sitt, jafnvel svo mjög að lífi á jörðinni stafar hætta af.

Á bremsunni

Hörður Ægisson skrifar

Spurningin er ekki hvort heldur aðeins hversu mikill efnahagssamdrátturinn verður. Höggið við fall WOW air, ásamt vandræðum Icelandair með MAX-vélarnar, þýðir að ferðamönnum mun að líkindum fækka um liðlega 20 prósent.

Gervigreindir stjórnmálaleiðtogar

Þórlindur Kjartansson skrifar

Eitt af því sem allir í heiminum virðast hafa miklar áhyggjur af um þessar mundir er hver verði áhrifin af aukinni sjálfvirknivæðingu næstu ára og áratuga. Ýmis störf sem mannshönd og hugur hafa leyst munu í auknum mæli verða sett inn í tölvuforskriftir.

Ekki skemma miðbæinn

Kolbrún Baldursdóttir skrifar

Framkvæmdir í miðborginni hafa leitt til þess að hún er að missa sjarmann. Áður sást víða yfir sundin en núna skyggja byggingar á útsýni. Úr borginni flýja rekstraraðilar og margir forðast að koma í bæinn nema til að sækja skemmtanalífið.

Ekki bara Brexit

Michael Nevin skrifar

Umræðan um Bretland hefur á síðustu misserum eðlilega snúist mikið um "Brexit“ og það pólitíska drama sem því fylgir. Við getum öll haft okkar skoðanir á þróun mála í sambandi við fyrirhugaða útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu, en það er mikilvægt að setja hlutina í samhengi.

Heilsufarshrun

Guðrún Magnúsdóttir skrifar

Lífsstílstengdir sjúkdómar leiða til 86 prósenta allra dauðsfalla á Vesturlöndum. Rekja má um 70 til 80 prósent af öllum heilbrigðiskostnaði til þeirra.

Tvær ljósmyndir

Þorbjörg Gunnlaugsdóttir skrifar

Þrátt fyrir að tugir milljóna manna séu á flótta í heiminum eru það sögur einstaklinga sem snerta okkur mest. Ljósmyndin af Oscar Alberto og Valeriu tæplega 2 ára þar sem þau liggja á grúfu, hún með hönd um háls föður síns, birti sannleika sem við þekkjum en sjáum sjaldan.

Af hverju?

Kolbrún Bergþórsdóttir skrifar

Félagsmálaráðherra landsins ber aukatitilinn barnamálaráðherra, og fullt heiti er því félags- og barnamálaráðherra.

Þegar hermangið fluttist búferlum

Þorvaldur Gylfason skrifar

Reykjavík – Enn rifjast hún upp fyrir mér spurningin sem einn helzti listamaður þjóðarinnar beindi til mín við kvöldverðarborð í heimahúsi: Datt ykkur ekki í hug að bjóða þeim að halda þýfinu í skiptum fyrir nýju stjórnarskrána? Ekki mitt að bjóða, svaraði ég.

Skítt með einn kálf

Ole Anton Bieltvedt skrifar

Á dögunum átti undirritaður fund með umsjónarmanni hreindýra, sem er starfsmaður Náttúrustofu Austurlands. Ágætismaður, sem veit meira um hreindýrin á Íslandi og málefni þeirra en flestir aðrir.

Sýnum flóttafólki mannúð

Kolbeinn Óttarsson Proppé skrifar

Fjölskylda telur sig komna í öruggt skjól. Börnin fara í skóla, eignast vini og taka þátt í félagslífi. Unglingsdóttir gengur í hljómsveit og nýtur þess að spila tónlist.

Málfrelsi þolenda

Anna Lotta Michaelsdóttir, Elísabet Ýr Atladóttir og Helga Þórey Jónsdóttir og Sóley Tómasdóttir skrifa

Í kjölfar meiðyrðadóms í Hlíðamálinu, þar sem tvær konur voru dæmdar til að greiða hundruð þúsunda í miskabætur til kærðra manna og annað eins í málskostnað, settu undirritaðar af stað söfnun í Málfrelsisjóð á Karolinafund.

Fátt fær stöðvað illa rekin ríkisfyrirtæki

Helgi Vífill Júlíusson skrifar

BSRB, samtök opinberra starfsmanna, börðust kröftuglega fyrir þá félagsmenn sem starfa hjá Íslandspósti á dögunum þegar mótmælt var einkavæðingu ríkisfyrirtækisins.

Framtíð fjölmiðlunar

Lilja Alfreðsdóttir skrifar

Í haust mun ég mæla fyrir frumvarpi um breytingu á fjölmiðlalögum. Það frumvarp markar tímamót fyrir einkarekna fjölmiðla hér á landi sem með því geta fengið opinberan fjárstuðning vegna öflunar og miðlunar frétta og fréttatengds efnis.

Ræður Sjálfstæðisflokkurinn ekki við EES?

Þorgerður Katrín ­Gunnarsdóttir skrifar

Fyrir þremur árum var ég í hópi fólks sem stóð andspænis þeirri þungu ákvörðun að láta leiðir skilja með Sjálfstæðisflokknum. Ástæðan var fyrst og fremst sú að okkur fannst að flokkurinn væri fastur í ákveðinni rörsýn.

RÚV og Google

Ólöf Skaftadóttir skrifar

Úrræðaleysi stjórnmálamanna í málefnum einkarekinn fjölmiðla er algjört. Á meðan vex Ríkisútvarpið og dafnar með margra milljarða meðgjöf frá almenningi auk þess sem stofnunin er í bullandi samkeppni við einkamiðla um auglýsingatekjur í ójöfnum leik.

Súr skattur

Davíð Þorláksson skrifar

Enn á ný hafa hugmyndir um sykurskatt komið fram. Velmeinandi fólk virðist aldrei gefast upp á því að reyna að segja fullorðnu fólki hvernig það eigi að haga sér.

Meðferð samrunamála hjá SKE

Magnús Þór Kristjánsson skrifar

Í grein í Markaðnum þann 19. júní sl. gera lögmennirnir Helga Melkorka Óttarsdóttir og Halldór Brynjar Halldórsson meðferð Samkeppniseftirlitsins á samrunamálum og umgjörð um þær rannsóknir að sérstöku umtalsefni.

Við borðum víst hagvöxt

Konráð S. Guðjónsson skrifar

Sem betur fer en vonandi ekki of seint eru Íslendingar ásamt öðrum þjóðum sífellt betur að vakna til vitundar um þann vanda sem mannkyn stendur frammi fyrir vegna loftslagsbreytinga.

Kleinuhringir eða kaffi?

Árný Björg Blandon skrifar

Dunkin Donuts og Krispy Kreme eru mjög góðir kleinuhringir, eru best þekktir í Bandaríkjunum, seljast gríðarlega vel og hafa gert í fleiri áratugi.

Enn ein skýrslan!!! Vantar okkur virkilega enn eina skýrsluna?

Þórir Garðarsson skrifar

Er nokkur furða þó maður spyrji. Í stjórnkerfinu er endalaust verið að skila skýrslum um allt milli himins jarðar. Margar enda í skúffunni. Þetta á ekkert síður við um ferðaþjónustuna en önnur svið þjóðfélagsins.

Hættum ohf-væðingunni

Magnús Már Guðmundsson skrifar

Engin haldbær rök eru fyrir því að einkavæða póstþjónustu í landinu með því að selja Íslandspóst ohf. eins og fjármála- og efnahagsráðherra hefur talað fyrir.

Ný áætlun gegn sykurneyslu gæti fækkað krabbameinum

Jóhanna Eyrún Torfadóttir, Sigrún Elva Einarsdóttir og Birna Þórisdóttir og Ásgeir R. Helgason skrifa

Sykurneysla, ekki síst í formi gosdrykkja, eykur líkur á þyngdaraukningu. Vaxandi tíðni offitu meðal fullorðinna Íslendinga undanfarna áratugi undirstrikar þörfina fyrir forvarnir studdar af stjórnvöldum.

Staðfesta Íslands

Davíð Stefánsson skrifar

Við öðlumst mannréttindi við fæðingu. Þau spretta af samfélagslegu mikilvægi þess að fólk beri virðingu hvert fyrir öðru og viðurkenni rétt allra til mannlegrar reisnar.

Við vitum hver vandinn er

Kári Stefánsson skrifar

Stundum er erfitt að átta sig á því hvaðan á mann stendur veðrið en einstaka sinnum þegar manni tekst það loksins sér maður að það var ekki við öðru að búast.

Brauð og leikar

Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar

Margir bændur hér í suðurhéruðum Spánar eru í viðskiptum við stórfyrirtækið Bayer. Tómatræktendur verða að kaupa frá þeim sérhannaðar plöntur og síðan fræ fyrir hverja uppskeru.

Sæðisstuldur

Arnar Sverrisson skrifar

Það vakti eftirtekt fyrir nokkrum árum, þegar upp komst um nauðgunargengi kvenna í Zimbawe (Ródesíu), sem fór um sveitir og ruplaði sæði karlmanna.

Tylliástæður

Davíð Stefánsson skrifar

Við eigum framsýnum forystumönnum verkalýðshreyfingar og atvinnurekenda það að þakka að hér var byggt upp öflugt lífeyrissjóðakerfi.

Syndaskattar

Katrín Atladóttir skrifar

Skattkerfið á eingöngu að nýta til að afla ríkinu tekna til nauðsynlegra verkefna. Skattkerfið á ekki að nota til að stýra hegðun og neyslu skattgreiðenda.

Sykur og frelsi

Guðmundur Steingrímsson skrifar

Ég verð að játa að mér persónulega er nokkurn veginn alveg sama hvað sykrað kók kostar og ef Nóa kropp og lakkrís — sem er eiginlega eina nammið sem ég finn einstaka sinnum löngun til að fá mér — hækkar í verði, þá býst ég við að ég muni kaupa mér það samt ef umtalsverð þörf til þess skapast.

Skólabarinn

Lára G. Sigurðardóttir skrifar

Á grunnskólaárum mínum seldu nemendur áfengi undir borði í skólasjoppunni. Þá var talið töff að vera fullur fjórtán ára. Grunnskólabarinn var vinsæll.

Sjá næstu 50 greinar