Fleiri fréttir

Stöndum saman

Stefán Pétursson skrifar

Við sem búum á Íslandi höfum oftar en ekki staðið frammi fyrir ægikrafti náttúrunnar og horft vanmáttug á þau gríðarlegu öfl sem hún býr yfir.

Fram­halds­skóli á kross­götum – þriðji hluti

Ólafur Haukur Johnson skrifar

Í fyrsta hluta umfjöllunar minnar um „framhaldsskólann á krossgötum“ fjallaði ég um ýmis almenn atriði sem lúta að nauðsyn þess að menntamálayfirvöld átti sig á nauðsyn breytinga á framhaldsskólastiginu og námskrá þess.

Treystum þeim sem best vita

Magnús Karl Magnússon skrifar

Samfélag okkar stendur frammi fyrir flóknu og vandasömu verkefni. Samstaða, fagmennska, æðruleysi, kjarkur og dómgreind eru dæmi um eiginleika sem munu koma okkur gegnum þetta tímabundna en erfiða ástand.

Forysta og skýr svör!

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar

Af hverju höfum við í Viðreisn rætt af fullum þunga stöðu efnahagsmála frá upphafi kjörtímabilsins og gagnrýnt ríkisstjórnina fyrir frestunaráráttu og andvaraleysi? Það er fyrst og síðast vegna þess að efnahagsmálin snúast um heimilin, fyrirtækin og samfélagið allt.

Upp­bygging at­vinnu­lífs á lands­byggðinni

Bragi Þór Thoroddsen skrifar

Árið 2014 var ákveðið að leggja í uppbyggingu kalkþörungaverksmiðju í Álftafirði í samstarfi við fyrirtækið Marigot Group – móðurfélag Celtic Sea – Íslenska kalkþörungafélagið.

Fram­halds­skóli á kross­götum – annar hluti

Ólafur Haukur Johnson skrifar

Aðalnámskrá framhaldsskóla frá 2011 er handbók um skólastarf í framhaldsskólum. Henni er ætlað að veita upplýsingar um tilgang og starfshætti skólanna.

„Þú verður að hlusta...“

Ragnar Þór Ingólfsson skrifar

Verkalýðshreyfingin hefur verið mikið í fréttum síðustu misseri og ár og ekki að ástæðulausu.

Ertu í sótt­kví? Ekki gleyma að hreyfa þig!

Unnur Pétursdóttir skrifar

Í þjóðfélaginu eru nú um mundir fordæmalausar aðstæður, þar sem hundruðir manna hafa verið settar í sóttkví og fjölmargir hvattir til að vera sem mest heima við af ýmsum ástæðum.

Af­nemum trygginga­gjald tíma­bundið

Þorsteinn Víglundsson skrifar

Á víðsjárverðum tímum er þörf á pólitísku hugrekki til að bregðast hratt og ákveðið við til að koma í veg fyrir að sú efnahagslega niðursveifla sem við erum í verði enn dýpri og langvinnari vegna þess þunga en tímabundna höggs sem Covid veiran mun valda.

Heldur þann versta en þann næst­besta

Vilhjálmur H. Vilhjálmsson skrifar

Við flutning á máli Jóns Höskuldssonar gegn íslenska ríkinu í Landsrétti á fimmtudaginn í síðustu viku var settur ríkislögmaður spurður að því hvort að fyrrverandi dómsmálaráðherra hefði verið frjálst að skipa hvern sem er af þeim umsækjendum sem ekki voru á lista hæfnisnefndar yfir 15 hæfustu umsækjendurna sem dómara við Landsrétt vorið 2017.

Skrásetningargjöld - útilokun öryrkja?

Lilja Guðmundsdóttir og Margrét Lilja Aðalsteinsdóttir skrifar

Er í lagi að mismuna tekjulægsta hóp landsins með allt of háum skrásetningargjöldum og þar með takmarka verulega framtíð á vinnumarkaði?

Ein­elti for­eldra á börnum sínum

Matthildur Björnsdóttir skrifar

Goðsögnin um barneignir heldur áfram, eins og hefur verið eins lengi og flestir muna og mun trúlega halda áfram á meðan að mannkyn lifir hér á jörðu.

Flókið en við­ráðan­legt

Logi Einarsson skrifar

Almannavarnir og heilbrigðisyfirvöld hafa staðið sig sérstaklega vel í ólgusjó liðinna daga, birst landsmönnum á yfirvegaðan og upplýstan hátt og sýnt nauðsynlega festu í viðbrögðum gegn útbreiðslu Covid-19 veirunnar.

Skaðinn ferðast með fólki milli kynslóða

Silja Dögg Gunnarsdóttir skrifar

Það er réttur hvers einstaklings að fá að lifa frjáls og geta notið sín. Margir einstaklingar þurfa að þola ofbeldi daglega og jafn vel í mörg ár.

Frjálshyggjustefna í útlendingamálum

Hans Margrétarson Hansen skrifar

Ég var einu sinni frjálshyggjumaður. Það byrjaði með ferð til kommúnistaríkisins Kína þar sem ég fékk að sjá heim sem ég vildi ekki búa í.

Viljum við bjarga barni?

Ásdís Ólafsdóttir skrifar

"Mig dreymir um að lifa eins og annað fólk. Að börnin okkar fái að ganga í skóla. Við flúðum heimili okkar og stefndum lífi okkar í hættu til að eiga von um framtíð og að börnin okkar gætu lært,“ sagði Toulin Jindi fréttamanni Kveiks þegar þátturinn rannsakaði aðstæður flóttafólks í Grikklandi.

Hvalirnir eru 310 milljarða króna virði; lifandi!

Ole Anton Bieltvedt skrifar

IMF, Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn, vinnur ekki aðeins með beinum hætti að efnahags- og gjaldeyrismálum, heldur beitir sjóðurinn sér líka - í umfangsmiklum mæli - fyrir ýmiss konar rannsóknum og greiningum á öðrum sviðum, sem hafa óbein en oft rík áhrif á alþjóðleg efnahagsmál.

Eru slökkvi­lið­skarlar kynskúrkar?

Arnar Sverrisson skrifar

Það á ekki af Áströlum að ganga. Rétt um áratugur leið frá endurtekningu hamfaranna árið 2009, þegar eldur geisaði á ný í Viktoríuríki í suð-austur Ástralíu.

Fræða en ekki hræða

Kolbrún Baldursdóttir skrifar

Um fátt annað er rætt nú en Covid-19 vírusinn. Mér verður hugsað til barnanna og hvort við, hinir fullorðnu, séum að vanda okkur hvernig við tölum ef börn eru í návist okkar.

Gleði­legan al­þjóð­legan bar­áttu­dag kvenna!

Stella Samúelsdóttir skrifar

Á þessum degi 8. mars er þakklæti efst í huga. Þakklæti í garð þeirra merku kvenna sem börðust ötullega fyrir að setja "róttækar“ hugmyndir á dagskrá líkt og að samningsbinda aðildarríki í gegnum sáttmála til að tryggja konum og stúlkum grundvallarmannréttindi.

Við berum öll ábyrgð

Hjördís Sigurðardóttir skrifar

Vistspor hvers einstaklings á Íslandi er að jafnaði eitt það stærsta í heiminum, en samkvæmt tölum Global Footprint Network er meðal Íslendingurinn með 20. þyngsta vistpor heimsins og með fimmta þyngsta sporið meðal Evrópubúa.

Ábyrg afstaða

Stefán Pétursson skrifar

Félagsmenn Landssambands slökkviliðs-og sjúkraflutningamanna (LSS) eru með þessari ákvörðun að taka ábyrga afstöðu til samfélagsins og fresta boðuðu verkfalli. Félagsmenn LSS eru fólkið í framlínu utanspítalaþjónustu á Íslandi og oftar en ekki fyrsti snertipunktur fólks við heilbrigðisþjónustuna.

Sjötugur unglingur

Tómas Guðbjartsson skrifar

Það var vel til fundið hjá Fréttablaðinu að hafa forsíðumynd frá 70 ára afmælistónleikum Sinfó í gær.

Öndum ró­lega og þvoum okkur um hendurnar

Drífa Snædal skrifar

Í vikunni hef ég fylgst af aðdáun með viðbrögðum okkar færasta fólks við veiruógninni. Staðföst, fumlaus og traust viðbrögð til að minnka skaðann og verja okkur sem hýsum þessa eyju.

Hvað er athugavert við þessi kort?

Finnur Thorlacius Eiríksson skrifar

Nýlega var ég minntur á skýringarmynd sem andstæðingar Ísraels hafa reglulega birt undanfarin ár.

Viltu auka­frí­viku(r)?

Ólafur Þór Gunnarsson skrifar

Hvað myndum við gera ef við ættum meiri tíma? Myndum við sofa lengur, hreyfa okkur meira, hitta fleira fólk, eða lesa fleiri bækur. Myndum við hanga lengur á netinu eða fara bara oftar í ræktina?

Co­vid-19 og af­leiðingar

Vilhelm Jónsson skrifar

Á sama tíma og landlæknisembættið málar sig skrautfjöðrum þessa dagana í fjölmiðlum eftir að hafa vaknað af Þyrnirósarsvefni er þeim tíðrætt um hversu mikilli festu þeir telja sig hafa náð við að sporna gegn útbreiðslu COVID-19 veirunnar, þó svo að ferðamenn streymi til landsins eftirlitslítið frá sýktum löndum.

Veru­leikinn kallar á breyttar leik­reglur

Katrín Oddsdóttir skrifar

Skemmst er frá því að fréttaþátturinn Kveikur sýndi okkur hversu átakanleg fátækt viðgegnst á Íslandi og hversu alvarlegar afleiðingar hún hefur fyrir þann hóp fólks sem býr við fátækt. Sorglegast er að horfa upp á þessa félagslegu aðstæður erfast á börn sem fæðast inn í þennan veruleika og geta með engu móti varist því að lenda í sömu gildru sjálf.

Burt með fá­tæktina

Sveinn Kristinsson skrifar

Á aðalfundi Rauða krossins á Íslandi árið 2018 var samþykkt að stofna sjóð þar sem einstaklingar og fjölskyldur sem byggju við sárafátækt gætu sótt um styrki. Ákveðið var að verkefnið tæki til tveggja ára.

Áhrif kórónuveirunnar á vinnumarkaðinn

Valur Þór Gunnarsson skrifar

Nú þegar upp eru komin nokkur tilfelli af kórónaveirusmiti hér á landi (e. COVID-19) vakna ýmsar spurningar hvernig íslenski vinnumarkaðurinn er í stakk búinn til að aðlaga sig breyttum aðstæðum.

Hver er í raun sigurvegari?

Bjarni Pétur Marel Jónasson skrifar

Ég tók ákvörðun um að fara ekki strax í háskóla heldur vinna mér inn pening fyrst til að ferðast og reyna fá víðari sýn á heiminn og vissulega njóta á sama tíma viðurkenni ég.

Færri fagmenn en betri fangar?

Guðmundur Ingi Þóroddson skrifar

„Þetta mun koma íslenska fangelsiskerfinu endanlega inn í 21. öldina,“ sagði Páll Winkel, fangelsismálastjóri, í fjölmiðlum fyrir þremur mánuðum síðan, eða sama dag og tilkynnt var um stofnun þverfaglegs geðheilbrigðisteymis fanga.

Sjá næstu 50 greinar