Fleiri fréttir

Nú er mikil­vægt að tala skýrt

Þórir Guðmundsson skrifar

Íslendingar þurfa að spritta sig, þvo hendurnar í tíma og ótíma og forðast að lenda í þvögu. Kannski ættum við að fækka knúsum og kossum á kinn.

Kven­frelsun og lög­bundin kven­hollusta

Arnar Sverrisson skrifar

Rituð löggjöf á langa sögu að baki og sprettur úr gildandi siðum og viðmiðum hinna ýmsu ættflokka og þjóða. Meginsiðboðið um samskipti kynjanna hefur frá alda öðli verið, að karlar skyldu hlífa konum, framfleyta þeim, vernda og virða.

Hver má eiga pening?

Sólveig Kristjánsdóttir skrifar

Samfélagið er byggt upp eins og net þar sem sérhver hnútur er nauðsynlegur svo aðrir hnútar losni ekki og netið rakni upp. Til að allt gangi hjálpumst við að.

Dagur, stattu við orð þín

Viðar Þorsteinsson skrifar

Borgarstjóri á að sjá til þess að viðsemjendum borgarinnar séu veittar skýrar og greinargóðar upplýsingar um þau tilboð sem óskað er eftir að ræða af alvöru við samningaborðið.

Nýsköpun á krossgötum?

Rúnar Ómarsson skrifar

Hafandi starfað á vettvangi "nýsköpunar“ yfir 20 ár þá tek ég undir með ráðherra málaflokksins að það var kominn tími til að hrista upp í stoðkerfi nýsköpunar, sem jafnvel starfsmenn stoðkerfisins sjálfs hafa sagt að væri of flókið til að þeir rati um.

Uppgangur popúlisma

Sóley Tómasdóttir skrifar

Popúlisma er beitt í stjórnmálum til að ala á andúð almennings gagnvart stjórnkerfinu, ekki bara stjórnmálafólki heldur öllum grundvallarstofnunum hins opinbera.

Hættuspil hungurmarkanna

Drífa Snædal skrifar

Verkfall Eflingar er okkur öll áminning um mikilvægi þeirra starfa sem unnin eru á vegum Reykjarvíkurborgar.

Spurningin sem ég klúðraði

Arnór Steinn Ívarsson skrifar

Öll þau sem keppt hafa í Gettu Betur eiga sér eina spurningu sem liggur á þeim eins og hlass af múrsteinum. Eina spurningin sem þau klúðruðu.

Hin dulda hlið heimilis­of­beldis

Matthildur Björnsdóttir skrifar

Í þessari viku seint í febrúar breiddist út enn ein sagan um fyrrverandi eiginmann sem hafði drepið fyrrverandi eiginkonu og börnin þeirra þrjú hér í Ástralíu.

Menningar­sögu­legt stór­tjón

Valdimar Össurarson skrifar

Fréttamiðlar hafa allmikið fjallað um afleiðingar stórviðranna nú í vetur. Einn þáttur hefur þó þar orðið útundan, sem nauðsynlegt er að koma á framfæri enda um sameign þjóðarinnar að ræða.

Lög­gjafinn og Skatturinn ganga af for­eldra­starfi dauðu

Bryndís Jónsdóttir og Sigríður Björk Einarsdóttir skrifar

Á síðustu dögum hefur síminn ekki stoppað hjá þjónustuskrifstofu Heimilis og skóla, Landssamtaka foreldra og SAMFOK, samtaka foreldra grunnskólabarna í Reykjavík vegna tilmæla Skattsins um að skrá raunverulega eigendur allra fyrirtækja.

Brauð­fætur tungu­mála­náms

Oddur Þórðarson skrifar

Francis Bacon sagði: "Mennt er máttur“. Annað frægt skáld orti: "Sterkasta sverðið er kennsla og þekking“. Heldur minna ljóðrænna væri ef einhver segði að með aukinni þekkingu fást betri atvinnutækifæri eða að með hverri blaðsíðu sem þú lest í bók, hækka mánaðarlaun þín í framtíðinni.

Ert þú í á­hyggju­fé­laginu?

Hulda Jónsdóttir Tölgyes skrifar

Ég þekkti eitt sinn eldri konu sem sagði að hún og systur hennar væru saman í áhyggjufélagi. Þær hefðu allar sama einkennið, sem var að hafa áhyggjur af öllu á milli himins og jarðar.

Ætlar Ísland „að vera” í framtíðinni?

Geir Sigurður Jónsson skrifar

Tækniframfarir munu drífa þjóðfélagsbreytingar á hraða sem við höfum aldrei í veraldarsögunni séð og við íslendingar erum ekkert að gera til að undirbúa okkur undir þessar breytingar.

Þetta bara reddast - Covid19-kórónaveira

Vilhelm Jónsson skrifar

Ábyrgðarleysið og þröngsýni yfirstjórnar heilbrigðiskerfisins með sóttvarnalæknir í fararbroddi verða ef að líkum lætur fljót að sótthreinsa sig af allri ábyrgð ef illa fer.

Vernd og varð­veisla skipa

Lilja Rafney Magnúsdóttir skrifar

Ég tel það vera mjög mikilvægt að opinberir aðilar í samstarfi við t.d. einkaaðila taki höndum saman um varðveislu og viðhald gamalla skipa og báta og haldi þannig til haga mikilvægum þætti í atvinnusögu okkar landsmanna.

Höfum við gengið til góðs? Af vinnu­markaði og verk­föllum

Hrefna Sigurjónsdóttir skrifar

Áhugaverð umfjöllun um álag á vinnustöðum er í boði þessa dagana á Vísi. Þar kemur m.a. fram að reglubundnar kannanir Gallup sýna að mun fleiri segjast úrvinda eftir vinnu en áður þrátt fyrir að tölur um vinnuálag hreyfist furðu lítið milli ára.

Á­skorun til at­vinnu­rek­enda

Stuðningskonur leikskólanna skrifar

Verkfall Eflingar hefur nú staðið í rúmar þrjár vikur. Fundir hafa verið strjálir og stuttir á milli þess sem samningsaðilar hafa sent harðorð skeyti sín á milli í fjölmiðlum.

Ósnertanlegur

Aron Guðmundsson skrifar

Ég taldi mig og mína vera ósnertanlega, eins skrýtið og það virðist hljóma. En það er kannski þannig sem maður upplifir sig þegar maður hefur ekki staðið frammi fyrir áföllum og missi.

Stöð 2 málsvarar ofbeldis?

Kristrún Heimisdóttir og hópur kvenna skrifar

Þann 24. febrúar birtist auglýsing á Facebook-síðu þáttarins Ísland í dag, en þátturinn er fastur dagskrárliður eftir fréttir á Stöð 2, á besta sýningartíma.

Blóð­peningar

Örn Sverrisson skrifar

Samkvæmt Íslenskri nútímamálsorðabók eru blóðpeningar peningar sem fengnir eru með því að svíkja, kúga eða framselja í opinn dauðann.

Á­kall um aukinn jöfnuð

Logi Einarsson skrifar

Harka hefur færst í kjarabaráttu í landinu. Hátt í tvö þúsund einstaklingar hafa lagt niður störf hjá Reykjavíkurborg - og stefnir í tuttugu þúsund manna verkfall hjá hinu opinbera í mars.

Garða­bær gegn sóun

Guðfinnur Sigurvinsson og Jóna Sæmundsdóttir skrifar

Ný stefna okkar í umhverfismálum "Garðabær gegn sóun” er nú í innleiðingu hjá forstöðumönnum en stefnan tekur til innkaupa og úrgangsmála og nær til alls reksturs á vegum bæjarins.

Hin heilögu lögmál

Flosi Eiríksson skrifar

Í tengslum við kjaraviðræður þær sem eru í gangi þessar vikurnar og líka síðastliðið vor, hafa býsna margir talið nauðsynlegt að taka þátt í umræðu um þær á opinberum vettvangi.

Íslensk EGG – heilnæm og örugg

Sigmar Vilhjálmsson skrifar

Í nýlegri samantekt frá Food and Safety news kemur fram að tæplega 250 nýjar sýkingar af völdum Salmónellu hafa verið skráðar í mörgum Evrópulöndum sem rekja má til eggjaframleiðslu í Póllandi.

Nútíma þrælahald

Jack Hrafnkell Daníelsson skrifar

Í september árið 2017 stóð núverandi forsætisráðherra, sem þá var óbreyttur þingmaður Vinstri Grænna, í pontu Alþingis og fór mikinn í fjárlagaumræðu fyrir árið 2018.

Aldin er fyrir alla

Ágúst Freyr Ingason skrifar

Eins og aðrir aðstandendur ALDIN Biodome fagna ég þeirri miklu umræðu sem spunnist hefur um vænta uppbyggingu á svæðinu norðan Stekkjarbakka í jaðri Elliðaárdalsins.

Sálfræðiþjónusta fyrir alla

Emilía Björt Írisardóttir skrifar

Alþingi hefur nú til afgreiðslu frumvarp hvers markmið er að færa sálfræðiþjónustu undir sjúkratryggingakerfið og það eina sem ég get sagt við því er: Loksins.

Börn eiga rétt á að þekkja uppruna sinn

Silja Dögg Gunnarsdóttir skrifar

Á Íslandi eiga börn sem getin eru með tæknifrjóvgun og kynfrumugjöf ekki sjálfstæðan rétt á upplýsingum um uppruna sinn.

Úti um friðinn

Þórir Guðmundsson skrifar

Ári eftir að vinnuveitendur og félög flestra starfsmanna þeirra gerðu tímamótasamning um þróun launa innan einkageirans stendur opinberi geirinn nú frammi fyrir kröfum um meiri hækkanir en fengust þá.

At­hvörf kvennanna og eymd at­vinnu­mennskunnar

Arnar Sverrisson skrifar

Þrátt fyrir, að staðreyndir tali öðru máli, eru karlar venjulega dregnir til ábyrgðar fyrir heimiliserjur. Til að mynda var í samstarfsyfirlýsingu ríkisstjórnar Samfylkingarinnar og Vinstri grænna frá maí 2009 kveðið á um, að ríkisstjórnin muni grípa til aðgerða til að útrýma ofbeldi karla gegn konum.

Markaðsstarf er besta fjárfestingin

Jóhannes Þór Skúlason skrifar

Í vikunni steig menntamálaráðherra fram fyrir skjöldu ríkisstjórnarinnar og sló skýran takt um að nú væri nauðsynlegt að ríkisvaldið sýndi myndarleg efnahagsleg viðbrögð við niðursveiflunni, m.a. með fjárfestingum í innviðum.

Kjara­samning STRAX!

Sandra B. Franks skrifar

Undanfarna ellefu mánuði hefur Sjúkraliðafélag Íslands, sem situr í samninganefnd BSRB, átt í viðræðum við samninganefndi ríkisins um kjaramál.

Verjum Elliða­ár­dalinn - skrifum undir

Marta Guðjónsdóttir skrifar

Nú ríður á að Reykvíkingar, jafnt í efri byggðum sem neðri, fylki sér saman, skrifi undir áskorun Hollvinasamtaka Elliðaárdalsins, og leggi þar með sitt á vogarskálarnar, gegn því að meirihluti borgarstjórnar leyfi dularfullum milljarðamæringum að breyta suðurmörkum Elliðaárdalsins í Disneyland fyrir túrista.

Hvað er fé­lags­fælni?

Eymundur Eymundsson skrifar

Gott að geta fjallað aðeins um kvíðaröskun sem heitir félagsfælni. Félagsfælni byrjar oftast frá 10 til 15 ára aldri og er mikið myrkur ef ekkert er að gert.

Upplýst umræða um Elliðaárdal

Einar G. Guðmundsson skrifar

Umræða um uppbyggingu þróunarreits nærri Elliðaárdal eykst nú dag frá degi sem er gott. Slagsíða í umræðunni hefur hins vegar aukist, sem er ekki gott.

Sjá næstu 50 greinar