Fleiri fréttir

„Ég man, ég sagði nei“

Ásthildur Mía Ásmundardóttir skrifar

Ég átti samtal við vinkonu um daginn sem vill ekki láta nafn síns getið. Hún sagði mér frá sinni reynslu af kynbundnu ofbeldi.

Grund­vallar­breyting í leik­skólum landsins án nægrar í­grundunar

Kolbrún Guðríður Haraldsdóttir skrifar

Kæru samborgarar, stytting vinnuvikunnar er þarft verkefni fyrir samfélagið okkar og ekki síst fjölskyldufólk. Fæstir gera sér þó grein fyrir hvaða áhrif stytting vinnuvikunnar mun hafa á leikskóla því að hún má ekki kosta krónu aukalega.

Útgöngubann – aldrei án aðkomu Alþingis

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar

Ég skaust með grímuna út í Fjarðarkaup um daginn. Einu sinni sem oftar. Þegar ég kem að kjötborðinu stoppar maður mig með glaðsinna augu og grímuna á sínum stað og spyr hvernig það sé að vera á þingi á þessum tímum.

Þjóðgarður er tækifæri

Kolbeinn Óttarsson Proppé skrifar

Hálendisþjóðgarður skapar ótal tækifæri sem vítavert væri að nýta ekki.

Fyrsta skóla­stigið en ekki þjónustu­stigið

Haraldur Freyr Gíslason skrifar

Árið 2008 voru í fyrsta sinn sett lög um skólastarf á Íslandi sem gerðu ráð fyrir samhengi hlutverka leik-, grunn- og framhaldsskóla fyrir nemendur. Lögin um leikskólana, nr. 90/2008, afmarka hlutverk leikskólanna.

Er hægt að af­nema sjálfs­á­kvörðunar­rétt Ís­lands að þjóða­rétti?

Bragi Þór Thoroddsen skrifar

Flest ríki heims eru aðilar að Sameinuðu þjóðunum. Eru þannig þátttakendur í samfélagi þjóðanna með þeim skyldum og réttindum að stuðla að heimsfriði og sporna gegn fátækt og hungri. Og passa upp á mannréttindi. Sameinuðu þjóðirnar fara ekki með yfirþjóðlegt vald og setja ekki lög eða ákvarða örlög aðildarríkja.

Mjög hvers­dags­legt og ekkert punchline

Gunnar Dan Wiium skrifar

Þegar ekkert er að. Ég er miðaldra. Með iðnmenntun í grunninn og talsverða starfsreynslu. Alltaf unnið, aldrei langa daga en alltaf unnið. Ég hef aldrei leigt íbúð, svona kaupari.

Góður svefn og meira kyn­líf

Sandra Mjöll Jónsdóttir- Buch skrifar

Nýlegar rannsóknir sýna, svo ekki sé um villst, að góður svefn er okkur lífsnauðsynlegur og bætir líðan og frammistöðu á mörgum sviðum. Þar á meðal innan veggja svefnherbergisins. Því miður eru svefnvandamál samt gífurlega algeng og skerða lífsgæði fólks um allan heim verulega.

Upp­skriftir sigur­vegara

Árni Matthíasson skrifar

Eitt af því fyrsta sem ég komst að þegar ég tók sæti sem varamaður í stjórn Kvennaathvarfsins fyrir fimmtán árum var að athvarfið er heimili en ekki stofnun. Áður var ég búin að átta mig á því að konurnar sem þangað koma eru ekki fórnarlömb, þó þær hafi orðið fyrir margháttuðu ofbeldi, heldur eru þær sigurvegarar, hafa tekið stjórn á eign lífi.

Þegar bíla­tölvan segir nei, líka við grænum lausnum

Bergur Þorri Benjamínsson skrifar

Félagsmálaráðherra sýndi snilldar takta í sumar þegar hann hækkaði með stuðningi fjármálaráðherra bifreiðakaupastyrki á sérútbúnum og dýrum bifreiðum verulega, en þær höfðu hækkað mikið í verði vegna Covid kreppunnar.

Umhverfisráðherra lokar hálendinu

Ingibjörg Ólöf Isaksen skrifar

Nú hefur umhverfisráðherra lagt fram frumvarp sitt um Hálendisþjóðgarð sem tekur til stofnunar þjóðgarðs á hálendi Íslands, á landsvæði sem er sameign þjóðarinnar.

Há­lendis­þjóð­garður þarfnast sam­þykkis sveitar­stjórna

Friðrik Már Sigurðsson skrifar

Guðmundur Ingi Guðbrandsson, auðlinda- og umhverfisráðherra hefur lagt fyrir Alþingi frumvarp til laga um stofnun Hálendisþjóðgarðs. Samkvæmt þingmálaskrá Stjórnarráðsins felur lagasetningin í sér að ráðherra verði heimilt að friðlýsa tilteknu landsvæði á miðhálendinu sem þjóðgarði.

Fátæk börn í Reykjavík

Kolbrún Baldursdóttir skrifar

Fátækt á sér margar birtingarmyndir. Enda þótt við sjáum ekki grátandi börn á götunni að betla, þá eru allt of margir á vergangi með börnin sín.

Í þágu okkar allra

Gunnar Hnefill Örlygsson skrifar

Þetta ár sem nú líður að lokum hefur verið okkur erfitt. Fyrir marga hefur það verið erfiðasta ár í þeirra æviskeiði. Sumir hafa þurft að þola þá sorglegu staðreynd að missa sína nánustu, einstaklinga sem annars hefðu hugsanlega getað átt fleiri lífsins gæðastundir í faðmi fjölskyldu og vina.

Ólögmætt uppgreiðslugjald

Ólafur Ísleifsson skrifar

Héraðsdóm­ur Reykja­vík­ur hef­ur dæmt upp­greiðslu­gjald lánþega á lán­um sem tek­in voru hjá Íbúðalána­sjóði (ÍLS) á ár­un­um 2005-13 ólög­leg. ÍLS var óheim­ilt að krefja lánþega um greiðslu upp­greiðslu­gjalda þegar þeir greiddu lán sín upp.

Samið um fisk fram á rauðanótt - enn og aftur

Þórir Guðmundsson skrifar

Allur sjávarútvegur Bretlands veltir minna fé en Harrods verslunin í Lundúnum. Samt snúast úrslitaviðræður leiðtoga Bretlands og Evrópusambandsins þessa helgi meðal annars um fiskikvóta í hafinu umhverfis Bretland. Samninga þarf að klára um eða eftir þessa helgi ef ekki á illa að fara fyrir hagkerfi 500 milljóna manna í Bretlandi og Evrópusambandsríkjunum með útgöngu án samnings um áramótin.

Tæknimenning í mótun

Helgi Hrafn Gunnarsson skrifar

Ég hef komist að þeirri niðurstöðu að samfélagsmiðlar séu almennt ógeðslegir, en af mjög misjöfnum ástæðum.

Komum í veg fyrir varanlegt tjón!

Kári Gautason skrifar

Framkvæmdastjóri Félags Atvinnurekenda skrifaði nokkra ádrepu í Mogganum í gær, vegna þess meinta þrýstings sem borist hefur frá bændum til stjórnvalda að grípa til aðgerða vegna alvarlegs ástands sem blasir við á innlendum markaði. 

Í­þrótta­starf í kórónu­veirufar­aldri: Sótt­varnir og í­þrótta­starf eiga sam­leið

Ingvar Sverrisson skrifar

Frá því kórónuveirufaraldurinn skall á hefur íþróttahreyfingin á Íslandi staðið með sóttvörnum og tekið afstöðu með yfirvöldum um að stöðva íþróttastarf þegar á hefur reynt. Þessar stöðvanir á íþróttastarfi eru þó farnar að draga dilk á eftir sér og hefur gert mörgu íþróttafólki erfitt fyrir að halda samfellu í æfingum sínum.

Sig­ríður og Sjallar utan svæðis

Sigfús Ómar Höskuldsson skrifar

Sinn er siðurinn í hverju landi þegar kemur að skyldum og skyldurækni í þeim störfum sem fólk, konur og karlar taka að sér í einhverskonar samfélagsþjónustu. Þau okkar sem starfa í almannaþjónustu og/eða í opinberri þjónustu eru þá oftar ekki bundin í þá klafa lagalega að þurfa bregðast við þeim erindum sem að þeim er beint.

Seiglan í ís­lenskri ferða­þjónustu

Inga Hlín Pálsdóttir skrifar

Ég er stolt af því að hafa starfað með íslenskri ferðaþjónustu til fjölda ára og kynnt hana á erlendum vettvangi. Síðasta árið hef ég þó gert það með öðrum formmerkjum en áður og á þeim tíma hef ég enn betur áttað mig á því hversu mikil seigla er í því fólki sem starfar í henni á Íslandi.

Gott sam­fé­lag tryggir gott geð­heil­brigði

Bjarni Halldór Janusson skrifar

Fyrr á þessu ári var samþykkt að fella sálfræðiþjónustu undir greiðsluþátttökukerfi Sjúkratrygginga Íslands. Frumvarpið var samþykkt samhljóða á síðasta þingi og mikil eining virtist ríkja um málið, en þó er ekki gert ráð fyrir því í fjárlögum næsta árs.

Stytting vinnu­vikunnar; hver er samnings­aðili leik­skóla­barna?

Bryndís Baldvinsdóttir ,Sigrún Hulda Jónsdóttir og Sóley Gyða Jörundsdóttir skrifa

Umræða um styttingu vinnuvikunnar er áberandi í fjölmiðlum og meðal almennings um þessar mundir enda eðlilegt þar sem vinnustyttingin á að vera komin til framkvæmda 1.janúar 2021.

Enn af and­vara­leysi Al­þingis gagn­vart utan­ríkis­málum

Vilborg Ása Guðjónsdóttir skrifar

Í lok þessarar viku eru sjö mánuðir frá því að utanríkismál voru síðast á dagskrá Alþingis. Meira en hálft ár. Það er ef frá er talin 30 mínútna umræða um græna utanríkisstefnu í október sl. sem þrír þingmenn stjórnarandstöðunnar tóku þátt í.

Íslenskt eða hvað?

Daði Geir Samúelsson og Jóhanna María Sigmundsdóttir skrifa

Við erum að verða of sein á æfingu. Það er búið að vera brjálað að gera í vinnunni og þegar við áttum okkur á því að það eru 20 mín í æfingu stökkvum við af stað. En þegar við erum að bruna af stað byrjar garnirnar að gaula en matartíminn fór eitthvað fram hjá okkur.

Joey, Chandler og klámið

Steinunn Gyðu- og Guðjónsdóttir skrifar

Munið þið eftir Friends þættinum The One With The Free Porn? Fyrir ykkur sem ekki voruð ´90s unglingar eins og ég skal ég rifja upp söguþráðinn í örstuttu máli. Samleigjendurnir Joey og Chandler, menn á þrítugsaldri í New York, átta sig á því að þeir hafa óvart náð útsendingu sjónvarpsstöðvar sem sýnir klám allan sólarhringinn. Vá ókeypis klám!

Fjár­hags­á­ætlun Fjarða­byggðar 2021 – Með fjöl­skyldur í fyrir­rúmi

Jón Björn Hákonarson skrifar

Fjárhagsáætlun Fjarðabyggðar fyrir árið 2021, ásamt þriggja ára áætlun 2021 – 2024, var samþykkt eftir síðari umræðu í bæjarstjórn þann 3.desember. Eins og gefur að skilja liggur alltaf mikil vinna að baki gerðar fjárhagsáætlunar hvers árs og koma þar að bæði starfsmenn og kjörnir fulltrúar sveitarfélagsins og vil ég hér í byrjun þakka þeim góð störf.

Alþjóðadagur fatlaðs fólks

Þuríður Harpa Sigurðardóttir skrifar

Í dag 3. desember, er alþjóðadagur fatlaðs fólks. Um allan heim minnir fatlað fólk á tilverurétt sinn og það sjálfsagða, að það eigi rétt á mannsæmandi lífi til jafns við aðra. Að tilvera okkar, mín og ykkar allra er jafn mikilvæg og allra hinna.

Að­gát skal höfð í nær­veru öfga: Eyðing byggðar í þágu land­verndar

Ágústa Ágústsdóttir skrifar

Hálendisþjóðgarður hljómar fagurt og göfugt. En þegar rýnt er inn fyrir skráp þess kemur í ljós tvíeggja blað. Verndun íslensks lands og náttúru er nauðsynleg sem ég held að flestir geti verið sammála um. En forræðishyggja í sinni verstu mynd er það andstyggilegasta sem til er.

Afneitun Helfararinnar er hættuleg samfélaginu

Menachem Z. Rosensaft skrifar

Menachem Z. Rosensaft segir bókina Tröllasaga tuttugustu aldarinnar hreina og klára andstyggð, hatursáróður og Fíbút ætti að reisa skorður við slíku í Bókatíðindum.

Leiksvæði barna og réttindi þeirra til leiks

Ulla R. Pedersen skrifar

Börn eiga rétt til hvíldar og tómstunda, til að stunda leiki og skemmtanir sem hæfa aldri þess, og til frjálsrar þátttöku í menningarlífi og listum samkvæmt barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna.

Það sem ég veit er að ég veit ekki

Guðbrandur Einarsson skrifar

Bæjarfulltrúi Miðflokksins í bæjarstjórn Reykjanesbæjar fór mikinn í bókun sem hún lagði fram á bæjarstjórnarfundi þriðjudaginn 1. desember.

Dóm­stólar í vinnu hjá Arion banka

Ásthildur Lóa Þórsdóttir skrifar

Eftirfarandi bréf var sent á bankastjóra Arion banka í gær. Efni bréfsins skýrir sig sjálft en spurningin sem hlýtur að vakna er: Af hverju fara sýslumenn og dómarar ekki að lögum ef lögin þjóna ekki hagsmunum bankanna?

Hel­víti er sá staður þar sem allir eru sam­mála

Jón Kalman Stefánsson skrifar

Afi minn heitinn hélt því gjarnan fram að Íslendingar væru með eindæmum þrasgjörn þjóð. Þrasgjörn, fundvís á deiluefni, og hvert okkar svo innilega sannfærð um að við hefðum rétt fyrir okkur, að það væri skálað í kampavíni bæði í himnaríki og helvíti í hvert sinn sem Íslendingar kæmust að sameiginlegri niðurstöðu í einhverju deiluefninu.

„Blóðug sóun“ Land­spítalans

Sigrún Jónsdóttir skrifar

Undanfarnar vikur hefur borið á talsverðri umfjöllun um Landspítalann og stöðu hans í miðjum heimsfaraldri. Landspítalinn er nú loks kominn af hættustigi yfir á óvissustig en erfitt er að gleðjast yfir því þegar fregnir berast af hagræðingarkröfu stjórnvalda gagnvart spítalanum og uppsöfnuðum hallarekstri hans, sem mun að óbreyttu skerða þjónustu við sjúklinga.

Tökum höndum saman

Katrín Björg Ríkarðsdóttir skrifar

Heimsfaraldur Covid-19 hefur haft gríðarleg áhrif á fólk um allan heim og afhjúpað ýmsa veikleika, ekki síst hefur mismunandi veruleiki kynjanna afhjúpast.

Að vilja ekki fá frítt í sund

Arnór Bragi Elvarsson skrifar

Í Sviss er iðulega kosið um lagabreytingar, gjaldskrárbreytingar og skattahækkanir í þjóðaratkvæðagreiðslu. Ekki allar tillögur eru samþykktar. Hver og ein hækkun þarf að vera þrædd í gegnum hið pólitíska nálarauga.

(fag)Mennskan

Einar Hermannsson skrifar

Allt frá því að hópur frumkvöðla stofnaði SÁÁ hefur verið haft að leiðarljósi að veita þeim stuðnig sem orðið hafa fíkn að bráð.

Sjá næstu 50 greinar