Fleiri fréttir

Rútínan í endurminningunni

Halla Þórlaug Óskarsdóttir skrifar

Jæja, nú árið er liðið í aldanna skaut. Þessi tímamót fundust mér hrikalega sorgleg í æsku. Sérstaklega man ég eftir því hvað mér fannst erfitt að kveðja árið 1994. Með ekkasogum spurði ég mömmu hvort það væri ekki nokkur leið að sporna við þessu? Níutíuogfjögur hafði verið svo gott. Ég byrjaði í skóla og svona.

Landspítalinn þarf þína hjálp

Haukur Viðar Alfreðsson skrifar

Ég kenndi mér meins í byrjun desember og fór á Læknavaktina til að fá pillur og hughreystingu.

Misskilinn

Kolbeinn Tumi Daðason skrifar

Á Þorláksmessu stóð ég í röð á kaffihúsi í miðborginni þegar ég hitti fyrrverandi kærustu vinar míns.

Hann fékk tvær bækur

Sara McMahon skrifar

Ég var að velta því fyrir mér hvort að allir áttu jafn góð jól og ég. Ég veit að bróðir minn átti þau ekki af því að hann fékk tvær bækur.“ Svo ritaði pistlahöfundur í dagbók sína eitt aðfangadagskvöld fyrir um tuttugu árum.

Gleðilegar vetrarsólstöður

Hildur Sverrisdóttir skrifar

Aðventuljósin okkar eru þannig tilkomin að heildsali flutti þau inn frá Svíþjóð á sjöunda áratugnum og þau komust fljótt í mikinn og landlægan móð. Sem sagt eitt af æðum landsmanna sem enduðu ekki á haugunum.

Sorrí, Jón Gnarr

Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar

Ég varð fyrst ástfangin þegar ég var fimm ára.

Ef verðlaun væru marktæk

Atli Fannar Bjarkason skrifar

Málið er að verðlaunahátíðir eru ekki haldnar af örlátu hugsjónafólki. Þær eru haldnar til að hampa þeim sem þjóna best hagsmunum þeirra sem veita viðurkenninguna. Þess vegna er ekkert skrýtið að Beyoncé fái stærstu verðlaunin fyrir plöturnar sínar en ekki Will Oldham.

Gleðileg jól, Sigmundur Davíð

Saga Garðarsdóttir skrifar

Ég veit hvað þú ert að hugsa: ,,Nei, nei, ekki um jólin!”. En engar áhyggjur, ég er ekki að skrifa þér til að þrefa og þessu korti fylgir engin krafa um svör.

Ólæsi

Bergur Ebbi Benediktsson skrifar

Fyrir rúmum hundrað árum var það kappsmál að sem flestir kynnu að lesa. Auðvitað er það enn svo, en nú spyr ég: er þörfin jafn mikil nú og hún var þá?

Uppblásinn belgur bjargar deginum

Ragnheiður Tryggvadóttir skrifar

Ég ók um eitt hverfa borgarinnar í kyrru veðri í fyrrakvöld. Var frekar seint á ferðinni og dólaði mér eftir fáförnum götunum. Skammdegið getur verið leiðinlegur tími, dimmt og drungalegt og sólin spör á D-vítamínið.

Þú og ég og jól

Sara McMahon skrifar

Bernskuminningar manns eiga ekki endilega neitt skylt við raunverulega atburði, minnið gæti hafa skolast til í áranna rás og stundum byggist minningin á upplifun einni saman.

Spinning kl. 20:13

Saga Garðarsdóttir skrifar

Hógværð er dyggð og allt það en ég er mjög góð í íþróttum. Svo góð að ef heiðursnafnbótin íþróttamaður ársins væri ekki fyrir asnaskap takmörkuð við atvinnufólk væri ég búin að hirða hana nokkur ár í röð.

Karlar sem hjálpa konum

Hildur Sverrisdóttir skrifar

Fyrir tíu árum bjó ég í hverfi í London sem var heldur skuggalegt. Eitt kvöldið var ég að ganga heim og sé að fram undan er maður sem gengur til móts við mig en annars vorum við alein. Ósjálfráðar hugsanir um hvort ég væri mögulega í hættu stödd spruttu fram, en úr þeim var svo sem ekki unnið að öðru leyti en að halda bara göngunni áfram en hafa þó lykla í krepptri lúkunni til að vera smá vopnbúin ef hann réðist á mig.

Mín dýpstu vefleyndó

Atli Fannar Bjarkason skrifar

Vodafone-lekinn er toppurinn á ísjakanum. Við dælum persónuupplýsingum inn á samfélagsmiðla daglega og það er tímaspursmál hvenær samskipti okkar af Facebook, Snapchat og fleiri samfélagsmiðlum verða gerð opinber.

?fallahj?lp

Haukur Viðar Alfreðsson skrifar

Viðskiptavinir Vodafone fengu harkalegan löðrung um helgina þegar í ljós kom að um 80 þúsund SMS-skilaboð, ódulkóðuð lykilorð og fleira gotterí frá þeim hafði verið sett á internetið af tyrkneskum hakkara fyrir allra augum.

Sjá næstu 50 greinar