Hilmar einn efnilegasti leikarinn í Evrópu 8. desember 2011 13:21 Hilmar Guðjónsson er einn 10 evrópskra leikara sem var valinn í Shooting Star, sem er sérstök kynning á ungum og efnilegum kvikmyndaleikurum sem þykja líklegir til að ná langt í sínu fagi. Hópurinn var kosinn af alþjóðlegri dómnefnd og teljast þeir sem valdir eru Shooting star vera á meðal efnilegustu kvikmyndaleikara Evrópu. Það er European Film Promotion sem stendur fyrir Shooting Star og er Kvikmyndamiðstöð Íslands aðili að þeim samtökum. Shooting Star hópurinn hverju sinni er kynntur fyrir alþjóðlegum fagaðilum á kvikmyndhátíðinni í Berlín, sem næst er haldin 9. -19. febrúar 2012. Á kvikmyndhátíðinni er hópnum gert hátt undir höfði og kastljósinu beint að honum - enda vonast til að viðburðurinn sé stökkpallur til alþjóðlegs frama fyrir þátttakendur. Hilmar Guðjónsson var fyrst og fremst valinn fyrir frammistöðu sína í kvikmyndinni Á annan veg eftir Hafstein Gunnar Sigurðsson, en einnig var litið til frammistöðu Hilmars í Bjarnfreðarson eftir Ragnar Bragason og hinni væntanlegu kvikmynd, Svartur á leik, eftir Óskar Þór Axelsson. Í áliti dómnefndar var Hilmar sagður vera „sannfærandi og frábær leikari, með kraftmikinn og einkennandi stíl, sem með fjölbreytileika sínum á vænlegan feril framundan. („A compelling and wonderful actor with a strong, tangible style even playing the seemingly weak, foolish boy at the heart of Either Way. With his versatility and ability to stand out, Gudjónsson has a promising career ahead.”) Hilmar Guðjónsson leikur annað aðalhlutverkið í kvikmyndinni Á annan veg, sem hefur fengið afar góðar viðtökur erlendis og meðal annars unnið til tvennra alþjóðlegra verðlauna. Vegna fjölda áskorana verður myndin tekin aftur til sýningar í Bíó Paradís þann 9. desember. Hér er heimasíða Shooting Star. Mest lesið Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Innlent Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Innlent Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Innlent Brugðist við biðlaunum Ragnars Þórs: „Mesta bull sem ég hef heyrt“ Innlent Furðu lostin yfir bílaplani í grænmetisparadís Innlent Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu Innlent Engin röð á Læknavaktinni Innlent Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Innlent Sturluðu myndskeiði af „Nýja-Gasa“ deilt á samfélagsmiðlum Trump Erlent „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Innlent Fleiri fréttir Hefur ekki áhyggjur af því að launahækkanir valdi óróa Vonar að áfanginn leiði til þess að kennarar treysti stjórnvöldum á ný „Að gera þetta svona rétt fyrir sauðburð þykir okkur mjög grimmilegt“ Skoðaði staðsetningu stúlkunnar hátt í 150 sinnum fyrir árásina Flokkur fólksins á niðurleið Flugbrautin opnuð á ný Þjófurinn reyndist sofandi inn á baði Sögulegur samningur og Flokkur fólksins á niðurleið Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Bein útsending: Öryggismál í öndvegi Bæjarskrifstofan snýr aftur til Grindavíkur Brugðist við biðlaunum Ragnars Þórs: „Mesta bull sem ég hef heyrt“ Furðu lostin yfir bílaplani í grænmetisparadís Tekur varaformannsslaginn Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Ráðist í skipulagsbreytingar og þremur sagt upp Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Kátt á hjalla í Karphúsinu í gærkvöldi Leggjast aftur yfir myndefnið Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Vilja hvalkjöt af matseðlinum Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Handtökur vegna nágrannaerja og slagsmála í miðbænum Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Ógeðslega stoltur af kennurum Einróma samþykki og borgarstjóri í skýjunum Kjarasamningur kennara í höfn Engin röð á Læknavaktinni Sjá meira
Hilmar Guðjónsson er einn 10 evrópskra leikara sem var valinn í Shooting Star, sem er sérstök kynning á ungum og efnilegum kvikmyndaleikurum sem þykja líklegir til að ná langt í sínu fagi. Hópurinn var kosinn af alþjóðlegri dómnefnd og teljast þeir sem valdir eru Shooting star vera á meðal efnilegustu kvikmyndaleikara Evrópu. Það er European Film Promotion sem stendur fyrir Shooting Star og er Kvikmyndamiðstöð Íslands aðili að þeim samtökum. Shooting Star hópurinn hverju sinni er kynntur fyrir alþjóðlegum fagaðilum á kvikmyndhátíðinni í Berlín, sem næst er haldin 9. -19. febrúar 2012. Á kvikmyndhátíðinni er hópnum gert hátt undir höfði og kastljósinu beint að honum - enda vonast til að viðburðurinn sé stökkpallur til alþjóðlegs frama fyrir þátttakendur. Hilmar Guðjónsson var fyrst og fremst valinn fyrir frammistöðu sína í kvikmyndinni Á annan veg eftir Hafstein Gunnar Sigurðsson, en einnig var litið til frammistöðu Hilmars í Bjarnfreðarson eftir Ragnar Bragason og hinni væntanlegu kvikmynd, Svartur á leik, eftir Óskar Þór Axelsson. Í áliti dómnefndar var Hilmar sagður vera „sannfærandi og frábær leikari, með kraftmikinn og einkennandi stíl, sem með fjölbreytileika sínum á vænlegan feril framundan. („A compelling and wonderful actor with a strong, tangible style even playing the seemingly weak, foolish boy at the heart of Either Way. With his versatility and ability to stand out, Gudjónsson has a promising career ahead.”) Hilmar Guðjónsson leikur annað aðalhlutverkið í kvikmyndinni Á annan veg, sem hefur fengið afar góðar viðtökur erlendis og meðal annars unnið til tvennra alþjóðlegra verðlauna. Vegna fjölda áskorana verður myndin tekin aftur til sýningar í Bíó Paradís þann 9. desember. Hér er heimasíða Shooting Star.
Mest lesið Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Innlent Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Innlent Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Innlent Brugðist við biðlaunum Ragnars Þórs: „Mesta bull sem ég hef heyrt“ Innlent Furðu lostin yfir bílaplani í grænmetisparadís Innlent Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu Innlent Engin röð á Læknavaktinni Innlent Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Innlent Sturluðu myndskeiði af „Nýja-Gasa“ deilt á samfélagsmiðlum Trump Erlent „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Innlent Fleiri fréttir Hefur ekki áhyggjur af því að launahækkanir valdi óróa Vonar að áfanginn leiði til þess að kennarar treysti stjórnvöldum á ný „Að gera þetta svona rétt fyrir sauðburð þykir okkur mjög grimmilegt“ Skoðaði staðsetningu stúlkunnar hátt í 150 sinnum fyrir árásina Flokkur fólksins á niðurleið Flugbrautin opnuð á ný Þjófurinn reyndist sofandi inn á baði Sögulegur samningur og Flokkur fólksins á niðurleið Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Bein útsending: Öryggismál í öndvegi Bæjarskrifstofan snýr aftur til Grindavíkur Brugðist við biðlaunum Ragnars Þórs: „Mesta bull sem ég hef heyrt“ Furðu lostin yfir bílaplani í grænmetisparadís Tekur varaformannsslaginn Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Ráðist í skipulagsbreytingar og þremur sagt upp Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Kátt á hjalla í Karphúsinu í gærkvöldi Leggjast aftur yfir myndefnið Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Vilja hvalkjöt af matseðlinum Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Handtökur vegna nágrannaerja og slagsmála í miðbænum Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Ógeðslega stoltur af kennurum Einróma samþykki og borgarstjóri í skýjunum Kjarasamningur kennara í höfn Engin röð á Læknavaktinni Sjá meira