Tugir manna í vélhjólaklúbbum sem stundi glæpastarfsemi

Nokkrir tugir manna eru í vélhjólaklúbbum sem stunda skipulagða brotastarfsemi hér á landi að mati ríkislögreglustjóra. Nokkrir slíkir klúbbar eru virkir hér á landi.

854
01:58

Vinsælt í flokknum Fréttir