Segir ljótt af vinnuveitendum að segja fólki upp sökum aldurs
Maður á áttræðisaldri sem fékk vinnu þar á veitingastað segir það ljótt af vinnuveitendum að segja fólki upp sökum aldurs. Hann segir mikinn félagsskap fólginn í vinnu og hlakkar til að takast á við ný verkefni.