Útkall - Stígandi

Stígandi ÓF 25 frá Ólafsfirði sökk árið 1967 lengst norður í íshafi. Um borð voru tólf Íslendingar, þeir komust um borð í gúmmíbáta og þar voru þeir búnir að vera í fimm daga áður en þeirra var saknað. Í þessum þætti ræðir Óttar við Bjarna Frímann Karlsson, einn skipbrotsmannanna.

23772
24:31

Næst í spilun: Útkall

Vinsælt í flokknum Útkall