Agravanis bræður ætla sér stóra hluti á Króknum

Mikil spenna ríkir fyrir frumraun Dimitrios Agravanis með toppliði Tindastóls í Bónus deild karla í körfubolta. Ferilskrá hans ber þess merki að um gæðaleikmann sé að ræða og á Sauðárkróki hittir hann fyrir litla bróður sinn.

198
02:09

Vinsælt í flokknum Körfubolti