Sá kvenmannsandlit í eldhúsglugganum - Dulda Ísland

„Við byrjuðum að mana hvorn annan í að sofa í kojunni, þessari frægu koju sem karlmönnum er sparkað úr. Við skiptumst á og einn byrjaði að sofa í kojunni. Honum var sparkað úr og kom þá upp til okkar, en við sváfum á efri hæðinni,“ segir Gylfi Sævarsson. Úr þættinum Dulda Ísland á Stöð 2.

11949
05:47

Vinsælt í flokknum Stöð 2