Vilja sporna gegn matarsóun

Tveir vinir ákváðu að koma ísskápi fyrir í miðbæ Reykjavíkur til þess að sporna gegn matarsóun. Stórt samfélag hefur skapast í kringum ísskápinn sem einkennist af nágungakærleika.

5446
01:56

Vinsælt í flokknum Fréttir