Áhorfendur ekki leyfðir á landsleiki Ísraels og Íslands

Handknattleikssamband Íslands tilkynnti rétt áðan að leikir Íslands við Ísrael muni fara fram fyrir luktum dyrum. Ísland mætir Ísrael í tveimur umspilsleikjum um sæti á HM þann 9. og 10. apríl næstkomandi. Báðir leikir fara fram í Laugardalshöll, en eftir áhættugreiningu hjá ríkislögreglustjóra var ákveðið að leyfa ekki áhorfendur.

23
00:39

Næst í spilun: Landslið kvenna í handbolta

Vinsælt í flokknum Landslið kvenna í handbolta