Hamrén kynnir hópinn á móti Frakklandi og Sviss - Blaðamannafundur KSÍ

Vísir var með beina útsendingu frá blaðamannafundi íslenska landsliðsins í fótbolta þar sem að Eric Hamrén, landsliðsþjálfari, og Freyr Alexandersson, aðstoðarlandsliðsþjálfari, sitja fyrir svörum. Þjálfararnir tilkynntu á fundinum í dag landsliðshópinn sem að mætir heimsmeisturum Frakka í Guingamp í vináttuleik í næstu viku og svo Sviss í beinu framhaldi á mánudaginn 15. október á Laugardalsvelli.

250
30:17

Vinsælt í flokknum Landslið karla í fótbolta