Giskaði sig í eina milljón

Gunnlaugur Hans Stephensen mætti í síðasta þátt af Spurningasprett á Stöð 2. Gulli var sjálfur keppandi í Gettu Betur á sínum tíma. Svara þarf fimmtán spurningum rétt til að vinna þrjár milljónir.

4349
03:03

Næst í spilun: Spurningasprettur

Vinsælt í flokknum Spurningasprettur