Ísland í dag - Auður stígur fram

Auðunn Lúthersson skaust á stjörnuhimininn á örskotsstundu. Hann hafði stundað lagasmíð frá ungum aldri, en árið 2018 fór hann að vekja eftirtekt fyrir einlæg ástarlög og fyrr en varði, var hann orðinn vinsælasti tónlistarmaður landsins.

99137
26:36

Vinsælt í flokknum Ísland í dag