Baarregaard & Briem - Love With You
Vísir frumsýnir hér myndband reykvíska tvíeyksins Baarregaard & Briem við lagið Love With You. Mennirnir á bakvið Baarregaard & Briem eru tónlistarmaðurinn B.G. Baarregaard og söngvarinn og leikarinn Alexander Briem. Leikstjóri myndbandsins er Harald Haraldsson og fyrirsætan Vera Hilmars leikur á móti Alexander.