Guðni heillaði fundarmenn með rússneskukunnáttu sinni

Guðni th. Jóhannesson, forseti Íslands, lagði áherslu á verndun sjávar í pallborðsumræðu ásamt Vladimír Pútín, Rússlandsforseta og leiðtogum hinna norðurlandaþjóðanna í dag. Guðni segir mikilvægt að nálgast og skilja hvert annað til að forðast óþarfa áflog á Norðurslóðum.

39846
02:05

Vinsælt í flokknum Fréttir