195. upplýsingafundur almannavarna

Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir og Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn Almannavarna fóru yfir stöðu mála vegna COVID-19 faraldursins ásamt Selmu Barðdal Reynisdóttur fræðslustjóra í sveitafélagi Skagafjarðar. Selma er fulltrúi í vöktunarteymi menntamálaráðuneytisins um skóla- og frístundastarf og sóttvarnaráðstafanir.

4203
29:54

Vinsælt í flokknum Fréttir