Kristján Már og Tómas Arnar við gosstöðvarnar

Eldgos hófst rétt norðan við Grindavík um klukkan korter í tíu eftir að kvikuhlaup hófst á sjöunda tímanum í morgun. Fréttamenn okkar Tómas Arnar og Kristján Már brunuðu suður á gossvæðið í morgun og hafa verið að fylgjast með þróuninni.

129
05:44

Vinsælt í flokknum Fréttir