Íslenska landsliðið í þætti Ed Sullivan

Í fyrsta þætti Kanans, nýrri þáttaröð sem sýnd verður á Stöð 2 og Stöð 2 Sport, er í fyrsta sinn í íslensku sjónvarpi sýnt frá því þegar íslenskir landsliðsmenn í körfubolta voru heiðursgestir í þætti Ed Sullivan árið 1964. Þætti sem að jafnaði um 50 milljónir Bandaríkjamanna horfðu á.

2655
01:46

Vinsælt í flokknum Körfubolti