Um land allt - Byggðin sem hvarf af Melrakkasléttu

Kristján Már Unnarsson heimsækir Melrakkasléttu í fylgd Sléttungsins Níelsar Árna Lund, sem fræðir um mannlíf að fornu og nýju. Fyrir hálfri öld voru tuttugu bæir í byggð á Sléttu en nú eru aðeins tveir eftir. Afkomendur halda tryggð við gömlu býlin, dvelja þar langtímum á sumri, halda við gömlu húsunum og reisa jafnvel ný.

7849
00:47

Vinsælt í flokknum Um land allt