Landsmenn segja Íslandsbankamálið hneyksli

Háværar kröfur eru um að starfslokasamningur Birnu Einarsdóttur fyrrverandi bankastjóra Íslandsbanka verði birtur strax. Stjórnarformaður bankans segir stjórnina ekki hafa tekið afstöðu til málsins og búið er að boða til hluthafafundar. Landsmenn segja málið hneyksli.

4158
02:30

Vinsælt í flokknum Fréttir