Mikið fjör á Orkumótinu í Eyjum

Orkumótið í knattspyrnu var haldið i Vestmannaeyjum um helgina. Pollamótið hélt upp á 40 ára afmæli sitt en mótið er fyrsta sinnar tegundar á landinu.

690
01:50

Vinsælt í flokknum Fótbolti