Rafmagnslaust á Kúbu

Öllu rafmagni hefur slegið út á Kúbu í tvígang síðastliðinn einn og hálfan sólarhring. Bilun varð í einu stærsta orkuveri landsins í gærkvöldi svo allir tíu milljón íbúar eyjunnar eru án rafmagns.

368
01:06

Vinsælt í flokknum Fréttir