Miðbærinn teygi sig of langt inn á túnið

Viðburðarhaldari á Selfossi segir að fyrirhugaðar framkvæmdir við stækkun nýja miðbæjarins á Selfossi muni ógna árlegum hátíðum í bænum. Honum blöskrar hversu langt eigi að byggja inn á tún við miðbæinn.

1133
01:54

Vinsælt í flokknum Fréttir