Hætta á að stríðið í Úkraínu leiði til átaka á heimsvísu

Alvarleg og raunveruleg hætta er á því að stríðið í Úkraínu leiði til átaka á heimsvísu segir Donald Tusk forsætisráðherra Póllands. Rússar skutu í nótt langdrægri eldflaug sem getur borið kjarnavopn að Dnipro-borg í Úkraínu.

77
01:22

Vinsælt í flokknum Fréttir