Úrskurðaður í gæsluvarðhald vegna innbrota og þjófnaðar

Karlmaður á fimmtugsaldri hefur verið úrskurðaður í tveggja vikna gæsluvarðahald að kröfu lögreglunnar vegna rannsóknar á innbrotum og þjófnaði í verslunum og á heimilum á höfuðborgarsvæðinu.

88
00:35

Vinsælt í flokknum Fréttir