Nýjum Hvergerðingum gefin vísnabók

Bæjarstjóri Hveragerðisbæjar hefur haft í nógu að snúast síðustu daga við að keyra út jólagjöf til þeirra 36 barna sem fæddust í bænum á árinu.

217
01:39

Vinsælt í flokknum Fréttir