Komust leiðar sinnar með einu flugvélinni

Næstum öllu innanlandsflugi var aflýst í dag vegna veðurs og annar jólastormur er í kortunum. Fjöldi örvæntingarfullra símtala barst Icelandair, sem mun bæta við ferðum á morgun ef þörf krefur.

1742
03:39

Vinsælt í flokknum Fréttir