Íslenskar dúnsængur til Ástralíu og Nígeríu

Það fara ekki nema sex til átta hundruð grömm af dún í hverja íslenska dúnsæng og sama magn í dúnkodda. Sængurnar og koddarnir seljast eins og heitar lummur út um allan heim, meðal annars í Ástralíu og Nígeríu.

94
02:17

Vinsælt í flokknum Fréttir