Hús eiga að endast í meira en sex ár

Unnið er að viðgerðum á húsi sem er einungis sex ára gamalt í Vogahverfi í Reykjavík vegna leka. Fleiri dæmi eru um slík fjölbýlishús en formaður Meistarafélags Húsasmiða segir græðgi um að kenna.

436
01:42

Vinsælt í flokknum Fréttir