Grunur um að eitrað hafi verið fyrir ketti

Eigendur læðu sem nýlega eignaðist kettlinga telja að eitrað hafi verið fyrir henni með því að gefa henni frostlög. Þeir segja önnur svipuð tilvik hafa komið upp í nágrenninu.

1710
01:53

Vinsælt í flokknum Fréttir