Stóðu í röð í þrjá daga til að sjá Louis Tomlinson

Louis Tomlinson fyrrverandi meðlimur strákasveitarinnar frægu One Direction, heldur fjölmenna tónleika í Origo-höllinni í kvöld. Aðdáendur söngvarans hafa sumir staðið í röð fyrir utan höllina í þrjá daga.

2502
02:39

Vinsælt í flokknum Fréttir