Njótum mjög góðs af því núna að vera ekki með sæstreng
Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra kynnti frumvarp til fjárlaga fyrir árið 2023. Hann segir stafræna tækni gefa mörg tækifæri til að geta gert meira fyrir minna.
Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra kynnti frumvarp til fjárlaga fyrir árið 2023. Hann segir stafræna tækni gefa mörg tækifæri til að geta gert meira fyrir minna.