Nýr borgarstjóri setur húsnæðismálinn á oddinn

Einar Þorsteinsson nýkjörinn borgarstjóri segir ákall Framsóknarflokksins fyrir síðustu kosningar um breytingar á pólitískri forystu borgarinnar hafa raungerst með kjöri hans í dag. Hann muni leggja sérstaklega á uppbyggingu í húsnæðismálum.

532
02:17

Vinsælt í flokknum Fréttir