Pönnukökur aðalrétturinn á Akureyrarflugvelli

Nýi vertinn í Flugkaffinu á Akureyrarflugvelli segir algert lykilatriði að gera almennilegar pönnukökur. Hann þurfti þó leiðbeiningar frá forvera sínum sem upplýsti hann um leyndarmálið á bak við uppskriftina.

1504
01:59

Vinsælt í flokknum Fréttir