Fleiri þvottavélar á skjánum rétt fyrir kosningar en frambjóðendur

Það er morgunljóst að fleiri þvottavélar á afslætti verða á skjám landsmanna vikuna fyrir kosningar en frambjóðendur. Þetta segir hugmyndasmiður á auglýsingastofu sem segir öll bestu auglýsingaplássin löngu uppbókuð.

351
02:09

Vinsælt í flokknum Fréttir