Höskuldur markahæstur í Evrópukeppnum

Næsta vor má gera ráð fyrir því að menn á borð við Erling Braut Haaland, Kylian Mbappe eða Harry Kane verði markahæstu menn í Evrópukeppnunum. Nú, heitir sá markhæsti Höskuldur Gunnlaugsson fyrirliði Blika.

1096
03:10

Vinsælt í flokknum Fótbolti