Körfuboltakvöld: Tilþrif 18. umferðar

Að venju valdi Körfuboltakvöld helstu tilþrif umferðarinnar eftir að 18. umferð í Subway deild karla í körfubolta lauk. Tilþrif umferðarinnar komu að þessu sinni úr Smáranum þar sem Breiðablik og Tindastóll mættust.

1176
01:16

Vinsælt í flokknum Körfuboltakvöld