Þögult samkomulag um verð

Formaður Neytendasamtakanna segir útlit fyrir að lágvöruverslanir hér á landi hafi haft með sér þögult samkomulag um verð. Hann fagnar aukinni samkeppni með tilkomu nýrrar verslunar, sem ætti að draga vöruverð niður um allt land.

687
01:46

Vinsælt í flokknum Fréttir