Sigríður kallar eftir endurskoðun á þátttöku í Mannréttindadómstólnum

Sigríður Andersen fyrrverandi dómsmálaráðherra segir Mannréttindadómstólinn sýna Alþingi ótrúlega óvirðingu með dómi sínum í dag varðandi skipan dómara í Landsrétt. En dómurinn gagnrýnir hana og Alþingi fyrir hvernig staðið var að skipan dómaranna fimmtán.

494
06:38

Vinsælt í flokknum Fréttir