Sportpakkinn: Jóhann Gunnar um tvo fyrstu leikina á EM 2020
Jóhann Gunnar Einarsson, sérfræðingur Seinni bylgjunnar, er hrifinn af því sem Guðmundur Guðmundsson er að gera með íslenska landsliðið. Vísir fékk Jóhann Gunnar til að fara yfir Evrópumót íslenska handboltalandsliðsins til þessa en framundan er mikilvægur leikur við Ungverja.