Guðjón Valur: Diddi var enn reiður eftir leik

Guðjón Valur Sigurðsson var brosmildur eftir sigurinn á Austurríki í kvöld. Hann hefur gengið í gegnum margt með landsliðinu á 13 stórmótum en sigrar eins og í kvöld eru alltaf sætir.

21578
02:10

Vinsælt í flokknum Handbolti