Ferðuþjónustuaðilar á Norðurlandi vilja svör
Ferðaþjónustuaðilar á Norðurlandi kölluðu í dag eftir skýrum svörum frá yfirvöldum um hvort leggjast eigi í uppbyggingu á Akureyrarflugvelli. Sala tveggja erlendra ferðaskrifstofa á ferðum til Akureyrar á árinu hefur skilað rúmlega milljarði inn í hagkerfið á svæðinu.