Reyndi að róa stuðningsmenn ÍBV

Gera þurfti hlé á leik Hauka og ÍBV á Ásvöllum í undanúrslitum Olís-deildar karla í handbolta á meðan að formaður dómaranefndar HSÍ, Kristján Gaukur Kristjánsson, reyndi að hemja stuðningsmenn ÍBV. Það gekk lítið þar til að hann fékk aðstoð leikmanna.

6570
04:23

Vinsælt í flokknum Handbolti