Hrun í ferðaþjónustu hefur bitnað illa á íbúum á Suðurlandi

Hrun í ferðaþjónustu hefur bitnað illa á íbúum á Suðurlandi, ekki síst í Bláskógabyggð. Sveitarstjórinn segir mikla óvissu ríkja um framhaldið og á von á að byggja þurfi aftur upp margra ára vinnu.

508
04:48

Vinsælt í flokknum Fréttir