Undirbúningur í fullum gangi fyrir Norðurlandaráðsþing
Aukin netöryggisógn beinist að Íslandi í tengslum við Norðurlandaráðsþing sem hefst á morgun. Viðbúnaðarstig lögreglu verður hækkað, mikill öryggisviðbúnaður og götulokanir verða á afmörkuðum svæðum. Úkraínuforseti verður meðal gesta.