Spöruðu tæplega fimm hundruð þúsund á mánuði og stefna á íbúðarkaup

Í síðasta þætti af Viltu finna milljón? voru föstu útgjöldin tekin í gegn og náðu þeir Jóhann Kristinn Jóhansson og Askur Árnason Nielsen að lækka þau um 34 þúsund krónur á mánuði. En Arnar og Hrefna þáttastjórnendur skoðuðu aftur á móti sparnað parsins yfir einn mánuð.

4433
02:21

Vinsælt í flokknum Viltu finna milljón?