Ferðamenn elska íslenska veðrið þó allt sé á floti

Hellisheiðinni var lokað um tíma í morgun vegna vetrarfærðar og þurftu björgunarsveitir að aðstoða ökumenn sem sátu fastir í bílum sínum. Á Suðurlandi brá ferðamönnum heldur betur í brún þegar þeir vöknuðu upp við tjaldsvæði á floti.

1543
01:51

Vinsælt í flokknum Fréttir